Málinu fyrst hreyft fyrir rúmri hálfri öld
– Frjáls útvarpsrekstur – Fyrir rúmri hálfri öld hófu tveir ungir menn að viðra hugmyndir um frjálsan útvarpsrekstur hér á landi en þá hafði Ríkisútvarpið...
HVERFAFRÉTTIR
– Frjáls útvarpsrekstur – Fyrir rúmri hálfri öld hófu tveir ungir menn að viðra hugmyndir um frjálsan útvarpsrekstur hér á landi en þá hafði Ríkisútvarpið...
Rótarýklúbburinn Reykjavík-Breiðholt er einn þeirra félagasamtaka sem hefur skógræktarstarf á verkefnaskrá sinni. Breiðholtsklúbburinn fékk úthlutað skógræktarreit í Heiðmörkinni fyrir um það bil 35 árum. Stór...
– Hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs – Á dögunum var Menntastefnumót Reykjavíkurborgar og af því tilefni voru veitt hvatningarverðlaun skóla og frístundaráðs ásamt því sem tilkynnt...
– Lóðir í Breiðholti – Lóðir við Arnarbakka, Völvufell og Suðurfell í Breiðholti eru á meðal svæða þar sem Reykjavíkurborg áformar að leggja til spennandi...
Undirritaður hefur verið samningur um viðbyggingu fyrir verknámsaðstöðu við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Byggingin, sem verður tvær skemmur og tengingar, verður á lóð skólans við Hraunberg....
Fimmti bekkur í Ölduselsskóla hefur að undanförnu verið að vinna að verkefni sem heitir „Rætt til ritunar“. Nokkur sýnishorn hafa verið birt á síðu skólans...
Nú er búið að ráða tengiliði – svonefnda sendiherra að nýju verkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Þeir hafa það verkefni að ná tengslum við börn...
– segir Rakel Þórhallsdóttir rithöfundur og kennari í Breiðholtsskóla – Fyrir rúmum mánuði kom út unglingabók á vegum bókaútgáfunnar Leó. Bókin nefnist Martröð í Hafnarfirði...
Íbúaráð Breiðholts hlaut hæsta styrk allra íbúaráða í borginni eða 4.530.000 krónur. Auglýst hefur eftir verkefnum og viðburðum sem ætlað er að stuðli að auknu...
Það kennileiti sem vekur hvað mesta athygli á endurgerðu umhverfi í Mjóddinni samanstendur af 16 túlípönum sem komið hefur verið fyrir milli Þangbakka 8 til...
Tengiliðir þjóða-, mál- og menningarhópa í Breiðholti hafa tekið að sér hlutverk í tengslum við verkefnið ,,Frístundir í Breiðholti“. Nú er nú unnið að því...
Íþrótta- og frístundaþátttaka barna gefur þeim tækifæri til að umgangast jafningja með svipuð áhugamál og markmið. Oftar en ekki bindast þátttakendur vinaböndum og njóta tengslanna...