Matthildur og Sigvaldi íþróttamaður Seltjarnarness 2021 í kvenna- og karlaflokki
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2021 í karla- og kvennaflokki fór fram nýverið og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið 1993. Kjörið er...
HVERFAFRÉTTIR
Kjör íþróttamanns Seltjarnarness 2021 í karla- og kvennaflokki fór fram nýverið og var það í 29. skipti en það var fyrst haldið 1993. Kjörið er...
– segir Ásdís Kalman myndlistarmaður – Ásdís Kalman myndlistarmaður og kennari hélt málverkasýningu sem hún nefndi Ljósbrot í Gallerí Gróttu um liðin jól og áramót....
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2021. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir fjölbreytni í gróðurvali, uppgerða lóð, tré ársins og viðurkenningu fyrir...
Prófkjör Sjálfstæðisflokksins á Seltjarnarnesi verður 26. febrúar 2022. Á fundi fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Seltjarnarnesi þann 16. desember sl. var samþykkt með öllum greiddum atkvæðum að...
Nú eru nýju umferðarljósin á mótum Nesvegar og Suðurstrandar orðin virk. Vegagerðin og Seltjarnarnesbær hafa unnið saman að framkvæmdum vegna umferðarljósa við gatnamót Nesvegar og...
Páll Gíslason verkfræðingur hefur komið víða við á lífsleiðinni. Hann er fæddur á Blönduósi og ólst upp á Hofi í Vatnsdal í Austur Húnavatnssýslu þar...
Trimmklúbbur Seltjarnarness ætti flestum Nesbúum að vera kunnur. Þetta er hópurinn sem hefur hlaupið um stíga og strendur Seltjarnarness frá því að Margrét Jónsdóttir, frumkvöðull...
Eftir tæplega 30 ára starf sem garðyrkjustjóri Seltjarnarnesbæjar hefur Steinunn Árnadóttir nú kvatt okkur Seltirninga á þeim vettvangi en hún hætti störfum þann 30. nóvember...
Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkir að taka tilboði Húsasmíði ehf. í byggingu búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Kirkjubraut 20. Tilboð Húsasmíði hljóðaði upp á 292.500.000 krónur....
Fyrsta skóflustungan að nýjum búsetukjarna fyrir fatlað fólk við Kirkjubraut 20 á Seltjarnarnesi var miðvikudaginn 8. desember. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri, Bjarni Torfi Álfþórsson formaður fjölskyldunefndar...
– Opinn íbúafundur um fjármál Seltjarnarnesbæjar – Sjálfstæðisfélag Seltirninga stóð fyrir opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar þann 2. nóvember sl. Fundinum var ætlað að varpa...
Hildigunnur Gunnarsdóttir náms- og starfsráðgjafi og framhaldsskólakennari í Kvennaskólanum í Reykjavík spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hildigunnur er fædd og uppalin í Vesturbænum en...