Category: SELTJARNARNES

Umhverfisviðurkenningar 2021

Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar fyrir árið 2021. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir fjölbreytni í gróðurvali, uppgerða lóð, tré ársins og viðurkenningu fyrir...

Að trimma með heiðri og sóma

Trimmklúbbur Seltjarnarness ætti flestum Nesbúum að vera kunnur. Þetta er  hópurinn sem hefur hlaupið um stíga og strendur Seltjarnarness frá því að Margrét Jónsdóttir, frumkvöðull...

Margt er á herðum bæjarins

– Opinn íbúafundur um fjármál Seltjarnarnesbæjar – Sjálfstæðisfélag Seltirninga stóð fyrir opnum íbúafundi um fjármál Seltjarnarnesbæjar þann 2. nóvember sl. Fundinum var ætlað að varpa...

Nauðsynlegt að láta verkin tala

Hildigunnur Gunnarsdóttir náms- og starfsráðgjafi og framhaldsskólakennari í Kvennaskólanum í Reykjavík spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Hildigunnur er fædd og uppalin í Vesturbænum en...