Aðeins 10% óku of hratt
Aðeins 10% óku of hratt á Nesvegi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglu um umferðarvöktun á Nesvegi 27. september sl. Af þeim 167 ökutækjum sem...
HVERFAFRÉTTIR
Aðeins 10% óku of hratt á Nesvegi. Þetta kemur fram í skýrslu Lögreglu um umferðarvöktun á Nesvegi 27. september sl. Af þeim 167 ökutækjum sem...
Fulltrúar Seltjarnarnesbæjar sóttu farsældarþing sem fór fram í Hörpu mánudaginn 4. september. Þar áttu fagfólk, þjónustuveitendur, stjórnvöld, börn og aðstandendur víðtækt samtal um farsæld barna....
— Breytingar við Hringbraut og Eiðsgranda — Breytingar eru nú hafnar við gatnamót Hringbrautar og Eiðsgranda. Í tillögu frá skrifstofu samgöngustjóra í Reykjavík sem lögð...
— segir Ninný myndlistarkona á Eiðistorgi — Ninný fullu nafni Jónína Magnúsdóttir myndlistarkona á Eiðistorgi á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni. Ninný var...
Bæjarhátíð Seltjarnarness var að þessu sinni haldin dagana 26. ágúst til 3. september þar sem fjölmargir viðburðir voru á dagskrá. Það fór hins vegar svo...
Tónlistarskólinn á Seltjarnarnesi hefur eignast nýjan flygil fyrir sal skólans. Flygillinn sem fyrir var þjónaði sínu hlutverki vel í rúma þrjá áratugi og mun áfram...
— Þjónustusamningur við Ístak — Bæjarráð Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt veita bæjarstjóra umboð til að gera þjónustusamning við Ístak hf. vegna viðgerða á rakaskemmdum í skólahúsnæði...
Vetrarstarfið í Seltjarnarneskirkju hófst í byrjun september. Stærsta breytingin frá fyrri árum er sú að sunnudagaskólinn er ekki lengur kl. 11 heldur færist hann til...
— þetta verður allt önnur verslun, segir Alexander Kolesnyk, verslunarstjóri — Mikil endurnýjun og víðtækar endurbætur hafa átt sér stað á verslun Krónunnar á Granda síðustu daga....
Íþróttafélagið Grótta og fyrirtælið Jáverk hafa gert með sér samstarfssamning þar sem Jáverk verður einn af aðalbakhjörlum félagsins til ársins 2026. Jáverk er öflugt verktakafyrirtæki...
Fjármálaráðuneytið hefur heimilað Seltjarnarnesbæ að kanna möguleika á sölu fasteignarinnar við Safnatröð sem hýsir hjúkrunarheimilið Seltjörn. Verði af sölu heimilisins mun leigusamningur við ríkið færast...
— Mygla í grunnskólanum — Mygla hefur fundist í húsnæði Grunnskóla Seltjarnarness. Grunur hefur verið um að mygla væri í skólanum og því var verkfræðistofan...