Fjárhagsáætlunin er krefjandi
– segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri – Nesfréttir höfðu samband við Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra og inntu hann eftir því hvað væri að gerast hjá bæjarfélaginu um...
HVERFAFRÉTTIR
– segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri – Nesfréttir höfðu samband við Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra og inntu hann eftir því hvað væri að gerast hjá bæjarfélaginu um...
Árlegur haustfundur fyrir þjálfara Gróttu var haldin miðvikudagskvöldið 12. október. Eftir að íþróttastjóri félagsins hafi verið yfir praktísk mál var komið að gestafyrirlesara kvöldsins. Það...
– segir Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi – Kristbjörg Ólafsdóttir formaður Félags eldri borgara á Seltjarnarnesi spjallar við Nesfréttir að þessu sinni....
Í byrjun september barst Þór Sigurgeirssyni bæjarstjóra fallegt og áhugavert bréf frá ungum Seltirningi, Katrínu Eyvinds nema í Mýrarhúsaskóla. Eins og sjá má í bréfinu...
– Viðtal við Kristófer Orra Pétursson og Pétur Rögnvaldsson – Haustið hefur færst yfir bæinn. Laufin falla af trjánum, dagsbirtan hverfur fyrir kvöldmat og ró...
Þau ánægjulegu tímamót urðu nú á dögunum þegar að nýja borhola hitaveitunnar SN-17 var tekin í notkun, en hún var sett inn á hitaveitukerfi bæjarins...
– Nesfréttir fjalla lítillega um fyrstu þrjá áratugina – Reglulegt skólahald á Seltjarnarnesi á sér um einnar og hálfrar aldar sögu. Talið er Ólafur Guðmundsson...
Uppskeruhátíð Sumarlesturs fór fram á bókasafninu í um miðjan september en Sumarlesturinn er átaksverkefni sem hvetur börn að lesa sem mest yfir sumarmánuðina. Sumarlesturinn gekk...
Dýri Guðmundsson og félagar spiluðu fyrir þátttakendur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka á Lindarbrautinni laugardaginn 20. ágúst síðastliðinn og nutu góðs stuðnings Íslandsbanka sem útvegaði hljóðkerfi og...
Bæjarhátíð Seltjarnarness fór fram dagana 26. -28. ágúst sl. og var ekki annað að sjá og heyra en að bæjarbúar og aðrir gestir hafi kunnað...
20 manna sendinefnd frá 8 sveitarfélögum í Búlgaríu sótti Seltjarnarnesið heim á dögunum til að kynna sér starfsemi Hitaveitu Seltjarnarness. Heimsóknin var í tengslum við...
Dansskóli Birnu Björns fagnar 25 ára starfsafmæli skólans um þessar mundir. Það er heldur betur búið að vera mikið að gera hjá þeim eftir covid....