Eykt leggur til breytt skipulag í Kvosinni
Fasteignafélagið Eykt leggur til breytingar á skipulagi í Kvosinni. Um 8.500 fermetra byggingarnar þar eru í eigu Eyktar. Þessar byggingar eru nú nýttar fyrir starfsemi...
HVERFAFRÉTTIR
Fasteignafélagið Eykt leggur til breytingar á skipulagi í Kvosinni. Um 8.500 fermetra byggingarnar þar eru í eigu Eyktar. Þessar byggingar eru nú nýttar fyrir starfsemi...
Elstu leikskólabörnin á Nesinu, 50 að tölu komu í heimsókn á hjúkrunarheimilið Seltjörn í liðinni viku. Börnin sungu nokkur lög, sem vakti mikla hrifningu meðal...
– segir Agnieszka Genowefa Bradel sem starfar sem sendiherra fyrir Suðurmiðstöð í Breiðholti – Agnieszka Genowefa Bradel kom akandi á 19 manna rútu til viðtals....
– Almenningssamgöngur í Reykjavík – Um 20% íbúa höfuðborgarsvæðisins nota Strætó einu sinni eða oftar í mánuði. Þetta kemur fram í skýrslu Verkfræðistofunnar Eflu um...
– segir Þór Sigurgeirsson bæjarstjóri – Nesfréttir höfðu samband við Þór Sigurgeirsson bæjarstjóra og inntu hann eftir því hvað væri að gerast hjá bæjarfélaginu um...
– segir Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíða Margrét Árdís Ósvaldsdóttir forstöðumaður Seljahlíðar spjallar við Breiðholtsblaðið. Margrét er Vesturbæingur en fjölskyldan flutti í Efra Breiðholti þegar...
Reisa á stofnun Ólafs Ragnars Grímssonar á háskólasvæðinu steinsnar frá Öskju og Norræna húsinu. Þar mun Minerd sem tengist norðurslóðum verða til húsa. Það er...
Í október brugðu nemendur og kennarar FB undir sig betri fætinum og tóku þátt í alþjóðlegu frumkvöðlaverkefni á Ítalíu sem nefnist ‘European Voice of Tomorrow’...
Um Tryggvagötu milli Lækjargötu og Pósthússtrætis verður aftur ekið til vesturs líkt og var áður en framkvæmdir hófust við götuna. Síðustu ár hefur akstursstefna á...
Árlegur haustfundur fyrir þjálfara Gróttu var haldin miðvikudagskvöldið 12. október. Eftir að íþróttastjóri félagsins hafi verið yfir praktísk mál var komið að gestafyrirlesara kvöldsins. Það...
Sjúkraliðabraut FB tekur nú þátt í spennandi Erasmus+ samstarfsverkefni. Verkefnið er lærdómsríkt bæði fyrir nemendur og kennara. Nýverið var haldinn undirbúnings- og skipulagsfundur í Leeuwarden...
– segir Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir bólstrari – Mér líður mjög vel í Vesturbænum,“ segir Sigurrós María Sigurbjörnsdóttir bólstrari. Hún er ein af fáum konum sem...