Endurbyggt KR svæði 2024
– langri baráttu að ljúka með tímamótasamningi – Gert er ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að endurbyggðu athafnasvæði KR verði tekin á næsta ári og...
HVERFAFRÉTTIR
– langri baráttu að ljúka með tímamótasamningi – Gert er ráð fyrir að fyrsta skóflustungan að endurbyggðu athafnasvæði KR verði tekin á næsta ári og...
Eins og áður hefur verið kynnt standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á fráveitu Seltjarnarnesbæjar. Endurbæturnar í heild sinni hafa staðið yfir í nokkur ár...
Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur nú ráðið sex sendiherra sem hafa það hlutverk að miðla upplýsingum til erlendra hópa í Breiðholti. Hver sendiherra er fulltrúi síns menningar-...
Seint á þriðja áratug liðinnar aldar og í upphafi þess fjórða fór svonefnd funkisstefna í húsagerðarlist að koma fram hér á landi. Fyrstu húsin sem...
Jón von Tetzchner stofnandi Innovation House á Eiðistorgi var staddur á landinu á dögunum. Hann settist niður með Nesfréttum á Kaffi Örnu en Jón er...
– vonumst eftir að fjölga kórfélögum, segir Svava Kristín Ingólfsdóttir kórstjóri – Kvennakórinn Seljurnar er 30 ára um þessar mundir. Kórinn var stofnaður af nokkrum...
Hugmyndir eru um hvort gera megi Vesturgötu að vistgötu eða auka vægi gangandi verfarenda með öðrum hætti til dæmis með því að breikka. Einnig að...
Nemendur Valhúsaskóla hafa nú fengið ný borð og stóla en húsgögnin voru endurnýjuð í byrjun skólaársins. Fyrir valinu varð einn vinsælasti nemendastóllinn hjá Pennanum. Samstillt...
– Karlakaffið í Fella og Hólakirkju – Hugmyndin að karlakaffinu í Fella- og Hólakirkju kviknaði þegar ég horfði yfir á prjónakaffi eldri kvenna í Gerðubergi...
– segir Magnús Geir Þórðarson leikhússtjóri – „Leikárið er hafið af krafti og við erum full tilhlökkunar að taka á móti gestum á fjölbreyttar sýningar...
Framkvæmdir eru hafnar við breikkun og lagfæringar á göngu- og hjólastígnum sem liggur á milli Snoppu og bílastæðisins við Bakkatjörn. Stígnum hefur verið lokað á...
Félagsstarfið í Gerðubergi er komið á fulla ferð. Álfhildur Hallgrímsdóttir umsjónarmaður félagsstarfsins segir haustið vera einn skemmtilegasta tímann í félagsstarfinu. „Meðan blómin eru að fölna...