Kaffihús og gallerí í Garðastræti 6
Til stendur að opna kaffihús í Garðastræti 6 þar sem nytjamarkaður Hjálpræðishersins var til húsa. Það er Íris Ann Sigurðardóttir sem rekur veitingstaðina Coocoo´s Nest...
HVERFAFRÉTTIR
Til stendur að opna kaffihús í Garðastræti 6 þar sem nytjamarkaður Hjálpræðishersins var til húsa. Það er Íris Ann Sigurðardóttir sem rekur veitingstaðina Coocoo´s Nest...
Hitaveita Seltjarnarness þarf að fara í endurborun á einni af holum veitunnar vegna dælubilunar í holu fjögur við Bygggarða í mars. Við að hífa dæluna...
Þjónustumiðstöð Breiðholts átti fund með sendiherrum, formanni fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar, Sabine Leskopf og formanni íbúaráðs Breiðholts Söru Björg Sigurðardóttir þann 10. júní. Sendiherrarnir eru tengiliðir þjónustumiðstöðvar...
Bensínstöðvum í Reykjavíkurborg á að fækka um þriðjung á næstu árum. Gert er ráð fyrir að þeim fækki úr 45 í 30 samkvæmt samkomulagi um...
Heldri borgarar á Seltjarnarnesi sem hafa verið í glerlist hjá Ingibjörgu Hjartar hittust í Golfskálanum á Seltjarnarnesi þriðjudaginn 1. júní. Þau borðuðu saman góðan mat...
– allir geta verið með í ÍR-Skokk – ÍR-Skokkhópurinn var stofnaður árið 1994. Upphafsmaður hans og fyrsti þjálfari var Gunnar Páll Jóakimsson. Í dag er...
Grjótaþorp er á mörkum gamla Vesturbæjarins og Miðborgarinnar í Reykjavík. Upphaf þess má rekja til síðari hluti 18. aldar. Þá tók að myndast hverfing torfbæja...
– segja Erla Ólafsdóttir, Kristinn Sigurðsson og Vigdís Jónsdóttir sem öll búa í íbúðum fyrir heldri borgara við Skólabraut – Svanhvít Erla Ólafsdóttir, Kristinn Björgvin...
Alls útskrifuðust 146 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við tvær hátíðlegar athafnir í Hörpu 29. maí. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir flutti ávarp og kvaddi 15 starfsmenn...
– Miðborgin mun standa fyrir sínu segja þeir Garðar Kjartansson og Ari Gísli Bragason sem standa fyrir hinu nýja menningarhúsi – Garðar Kjartansson fasteignasali og veitingamaður...
Hin árlega vorferð Kaffikarla Seltjarnarneskirkju var þriðjudaginn 1. júní síðastliðinn. Hópurinn saman stóð af 17 kátum körlum sem lögðu af stað frá Seltjarnarneskirkju kl. 9...
– margar nýjungar í framtíðaruppbyggingu byggðarinnar – Nýtt skipulag Breiðholts var kynnt í Mjóddinni á laugardaginn. Alexandra Briem forseti borgarstjórnar flutti ávarp og Ævar Harðarson...