Sendiherrarnir eru mikilvægur hópur

Þjónustumiðstöð Breiðholts átti fund með sendiherrum, formanni fjölmenningarráðs Reykjavíkurborgar, Sabine Leskopf og formanni íbúaráðs Breiðholts Söru Björg Sigurðardóttir þann 10. júní. Sendiherrarnir eru tengiliðir þjónustumiðstöðvar...

Hér er gott að vera

– segja Erla Ólafsdóttir, Kristinn Sigurðsson og Vigdís Jónsdóttir sem öll búa í íbúðum fyrir heldri borgara við Skólabraut – Svanhvít Erla Ólafsdóttir, Kristinn Björgvin...

146 útskrifuðust frá FB

Alls útskrifuðust 146 nemendur frá Fjölbrautaskólanum í Breiðholti við tvær hátíðlegar athafnir í Hörpu 29. maí. Guðrún Hrefna Guðmundsdóttir flutti ávarp og kvaddi 15 starfsmenn...