Bergstaðastræti 4 fær að standa
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk eiganda hússins Bergstaðastrætis 4 um að rífa húsið og byggja fjögurra hæða hús á lóðinni. Húsin á lóðinni Bergstaðastræti 4...
HVERFAFRÉTTIR
Skipulagsfulltrúi Reykjavíkur hefur hafnað ósk eiganda hússins Bergstaðastrætis 4 um að rífa húsið og byggja fjögurra hæða hús á lóðinni. Húsin á lóðinni Bergstaðastræti 4...
Lögð hefur verið fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi Melhúsatúns vegna lóðanna við Steinavör 8 og 12. Í tillögunni fellst að í stað einbýlishúsa verði...
Alls voru 163 nemendur útskrifaðir frá Fjölbrauta skólanum í Breiðholti þann 27. maí sl. Þar af voru 20 með tvö próf. Alls útskrifuðust 69 af...
Verið er að byggja allt að 7,6 þúsund fermetra íbúðarhúsnæðis á Steindórsreitnum auk atvinnurýma í Vesturbænum, sem oft hefur verið kallaður BYKO-reiturinn eftir að BYKO...
Félagsstarf eldri bæjarbúa á Seltjarnarnesi fór í sumarferð á Snæfellsnes um miðjan júní. Viðkomustaðir í ferðinni voru margir. Á meðal þeirra voru Gerðhamrar, Arnarstapi, Malarrif,...
— sala á taubleyjum jókst um 60% á fyrsta taubleyjumarkaðnum — Fyrsti Taubleyjumarkaður á Íslandi var haldinn í Gerðubergi í vor. Þá var þá öllu...
— segir Lúðvík S. Georgsson fráfarandi formaður KR — Lúðvík S. Georgsson hefur verið tengdur KR svo lengi sem hann man. Hann lék bæði fótbolta...
Unnið er að því að reisa nýjar færanlegar einingar fyrir Leikskóla Seltjarnarness á lóðinni Skólabraut 1. Er það gert í tengslum við fyrirhugaða byggingu á...
— segir Guðbrandur Bogason ökukennari — Ökuskólinn í Mjódd á sér rætur í upphafi hægri umferðar á Íslandi árið 1966. Með tilkomu hægri umferðar var...
Gervigrasvöllur verður settur upp á Landakotstúni. Gert er ráð fyrir að nota völlinn fyrir boltaíþróttir en einnig almennan leik. Vallarsvæðið á að vera allt að...
Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram í lok apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins. Aðalfundur hófst á tónlistaratriði. Jón Guðmundsson frá...
Íþróttafélagið Leiknir fyllti 50 árin þann 17. maí síðastliðinn. Félagið var stofnað í vinnuskúr við Æsufell þennan dag. Í tilefni afmælisins var haldin samkoma þar...