Breyting á deiliskipulagi Bakkahverfis
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 24. mars sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkahverfis. Er það vegna lóðanna Melabraut 20 og Valhúsabraut...
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarstjórn Seltjarnarnesbæjar samþykkti á fundi sínum þann 24. mars sl. að auglýsa tillögu að breyttu deiliskipulagi Bakkahverfis. Er það vegna lóðanna Melabraut 20 og Valhúsabraut...
Rannveig Eir Einarsdóttir og Hilmar Þór Kristinsson hafa sótt um leyfi til að byggja fimm hæða fjölbýlishúss með átta íbúðum við Njálsgötu 60 og var...
Nú er búið að ráða tengiliði – svonefnda sendiherra að nýju verkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Þeir hafa það verkefni að ná tengslum við börn...
Nú er unnið er að uppfærslu friðlýsingarskilmála fyrir friðlandið í Gróttu. Umhverfisnefnd Seltjarnarness leggur til að einnig verði gerð stjórnunar- og verndaráætlun og að friðlandið...
Á næstunni verður ráðist í endurbætur sjóvarnargarðsins með fram Ánanaustum í vesturbæ Reykjavíkur. Skipulagsfulltrúi hefur veitt Reykjavíkurborg framkvæmdaleyfi en framkvæmdir eiga að hefjast í júní....
– segir Rakel Þórhallsdóttir rithöfundur og kennari í Breiðholtsskóla – Fyrir rúmum mánuði kom út unglingabók á vegum bókaútgáfunnar Leó. Bókin nefnist Martröð í Hafnarfirði...
– Bjarni Álfþórs sat hjá – Samþykkt hefur verið breyting á aðal- og deiliskipulagi Valhúsahæðar og aðliggjandi útivistarsvæða vegna Kirkjubrautar 20 vegna búsetukjarna fyrir fatlaða...
Tillaga skipulagsfulltrúa hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkur að nýju deiliskipulagi fyrir Nýja Skerjafjörð var vísað til endanlegrar afgreiðslu borgarstjórnar á fundi borgarráðs 25. mars sl....
Íbúaráð Breiðholts hlaut hæsta styrk allra íbúaráða í borginni eða 4.530.000 krónur. Auglýst hefur eftir verkefnum og viðburðum sem ætlað er að stuðli að auknu...
Það kennileiti sem vekur hvað mesta athygli á endurgerðu umhverfi í Mjóddinni samanstendur af 16 túlípönum sem komið hefur verið fyrir milli Þangbakka 8 til...
Þegar bæjarstjórn Seltjarnarness kynnti nýjan „nýstárlegan miðbæ á Seltjarnarnesi“ fyrir um 40 árum síðan byggðu hugmyndirnar á háleitum markmiðum um hverfiskjarna sem átti að vera...
– segir Stefán Melsted veitingamaður í Plútó Pizza Stefán Melsted opnaði ásamt Nikulási Ágústssyni nýjan pizzustað í Vesturbænum í vetur. Nefnist hann Plútó Pizza og...