Kolbrún vill aðra sundlaug í Breiðholtið
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lagt til að byggð verði önnur sundlaug í Breiðholti og hefur nefnt íþróttasvæði ÍR sem dæmi um heppilega staðsetningu. Hún segir...
HVERFAFRÉTTIR
Kolbrún Baldursdóttir borgarfulltrúi hefur lagt til að byggð verði önnur sundlaug í Breiðholti og hefur nefnt íþróttasvæði ÍR sem dæmi um heppilega staðsetningu. Hún segir...
Þjónustumiðstöð Breiðholts hefur nú ráðið sex sendiherra sem hafa það hlutverk að miðla upplýsingum til erlendra hópa í Breiðholti. Hver sendiherra er fulltrúi síns menningar-...
– vonumst eftir að fjölga kórfélögum, segir Svava Kristín Ingólfsdóttir kórstjóri – Kvennakórinn Seljurnar er 30 ára um þessar mundir. Kórinn var stofnaður af nokkrum...
– Karlakaffið í Fella og Hólakirkju – Hugmyndin að karlakaffinu í Fella- og Hólakirkju kviknaði þegar ég horfði yfir á prjónakaffi eldri kvenna í Gerðubergi...
Félagsstarfið í Gerðubergi er komið á fulla ferð. Álfhildur Hallgrímsdóttir umsjónarmaður félagsstarfsins segir haustið vera einn skemmtilegasta tímann í félagsstarfinu. „Meðan blómin eru að fölna...
Breiðholtið er fullt af fjölbreytileika og skapandi einstaklingum en þið voruð einmitt svo öflug að koma með hugmyndir og ábendingar tengdar Hverfisskipulaginu að eftir var...
Sendiherraverkefnið er áhrifaríkt verkefni á vegum Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Í verkefninu er lögð áhersla á að skapa vettvang fyrir samstarf við fólk af erlendum uppruna innan...
– segir Einar Þorsteinsson málarameistari – Einar Þorsteinsson málarameistari er hundrað landa fari. Hann hefur eytt umtalsverðum hlut æfi sinnar til að ferðast um heiminn...
Miklar breytingar munu verða í hverfiskjörnunum í Breiðholti á næstu árum. Í nýju skipulagi Breiðholts er gert ráð fyrir svo miklum umsvifum að svæðin munu...
– Rafstöðin í Elliðaárdal – Hundrað ár eru frá því að Rafstöðin í Elliðaárdal var gangsett. Virkjunin var tekin í notkun sumarið 1921 og var...
– Hvernig hvarf verslunin úr Breiðholti – Borgarráð samþykkti í júní 2018 að kaupa verslunarkjarnann í Arnarbakka og verslunarhúsnæði við Völvufell á samtals 752 milljónir...
Nýir Garðheimar munu rísa á lóðinni við Álfabakka 6 á milli Mjóddarinnar og Reykjanesbrautar en þessi hluti hennar er óbyggður. Þetta er sama lóðin og...