Category: FRÉTTIR

Spennandi tímar framundan

Skúli S. Ólafsson tók við embætti prests í Neskirkju fyrr á þessu ári. Skúli var áður sóknarprestur í Keflavíkurprestakalli, en einnig hafði hann þjónað á...

Kaffihús opnar í Fellunum

Nýtt kaffihús opnaði í síðustu viku í Fellunum. Kaffihúsið er alger nýjung í Breiðholtinu. Í rúmlega 20 þúsund manna vel afmarkaðri íbúðabyggð sem farin er...

Uppfinningaskólinn í FB

Nýlokið er skemmtilegu og skapandi námskeiði í Uppfinningaskólanum sem haldið var í FB nú í ágúst. Þar komu ungir krakkar hugmyndum sínum í framkvæmd og...

Stungið fyrir stækkun Vesturbæjarskóla

Vesturbæjarskóli verður stækkaður á næstunni. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Margrét Einarsdóttir skólastjóri og börn í Vesturbæjarskóla tóku á dögunum fyrstu skóflustungurnar að viðbyggingu við skólann...