Rótarýklúbbur Seltjarnarness 50 ára
Á þessu ári eru fimmtíu ár liðin frá stofnun Rótarýklúbbs Seltjarnarness. Stofnfundur klúbbsins var haldinn í anddyri íþróttahússins á Seltjarnarnes 20. mars 1971, stofnbréf Rótarýklúbbs...
HVERFAFRÉTTIR
Á þessu ári eru fimmtíu ár liðin frá stofnun Rótarýklúbbs Seltjarnarness. Stofnfundur klúbbsins var haldinn í anddyri íþróttahússins á Seltjarnarnes 20. mars 1971, stofnbréf Rótarýklúbbs...
Nýr ungbarnaleikskóli opnaði fyrsta október sl. í gamla Mýrarhúsaskóla. Skólinn er fyrir börn á öðru aldursári til tveggja ára og heitir deildin Kríuból. Um er...
Umfangsmiklar framkvæmdir eru hafnar við endurbætur gatnamótanna við Suðurströnd og Nesveg sem hafa verið í undirbúningi um þó nokkurt skeið. Framkvæmdin er tvíþætt: Annars vegar...
– jákvæð rekstrarniðurstaða um 1,5 milljónir króna – Tekjur Seltjarnarnesbæjar eru áætlaðar 5.139 milljónir króna á næsta ári. Gjöld bæjarfélagsins eru áætluð 4.826 milljónir króna....
Seltjarnarnesbær hefur hlotið viðurkenninguna Jafnvægisvog FKA. Um er að ræða hreyfiaflsverkefni Félags kvenna í atvinnurekstri (FKA) og kynnti Eliza Reid viðurkenningarnar á ráðstefnunni, Jafnrétti er...
– segir Sigríður Soffía Níelsdóttir – Ung kona á Seltjarnarnesi Sigríður Soffía Níelsdóttir danshöfundur og hönnuður fæst við óvenjulega hluti, ef til vill eitthvað sem...
– þetta er risastór áfangi í sögu safnsins, segir Hilmar J. Malmquist forstöðumaður – Hátt er til lofts og vítt til veggja á þaki Náttúruminjasafns...
Mikill fjöldi fólks tók þátt í menningarhátíðinni sem haldin var dagana 7. til 10. október sl. og virtist njóta vel þess sem boðið var upp...
Nokkur mál voru til umræðu á fundi Skipulags- og umferðarnefndar Seltjarnarnesbæjar á dögunum. Flest fjölluðu erindin um breytingar á reitum við Hrólfsskálavör og Steinavör sem...
Eins og áður hefur verið kynnt standa yfir umfangsmiklar framkvæmdir og endurbætur á fráveitu Seltjarnarnesbæjar. Endurbæturnar í heild sinni hafa staðið yfir í nokkur ár...
Jón von Tetzchner stofnandi Innovation House á Eiðistorgi var staddur á landinu á dögunum. Hann settist niður með Nesfréttum á Kaffi Örnu en Jón er...
Nemendur Valhúsaskóla hafa nú fengið ný borð og stóla en húsgögnin voru endurnýjuð í byrjun skólaársins. Fyrir valinu varð einn vinsælasti nemendastóllinn hjá Pennanum. Samstillt...