Endurnýjuð flóðlýsing við gervigrasvöllinn
Bæjarráð Seltjarnarness hefur samþykkir að taka tilboði Metatron ehf. Vegna endurnýjun flóðlýsingar við gervigrasvöllinn á Nesinu. Tilboðið var lægst að fjárhæð kr. 36.6 milljónir króna....
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarráð Seltjarnarness hefur samþykkir að taka tilboði Metatron ehf. Vegna endurnýjun flóðlýsingar við gervigrasvöllinn á Nesinu. Tilboðið var lægst að fjárhæð kr. 36.6 milljónir króna....
Davíð Helgason, bróðir Egils Helgasonar fjölmiðlamanns hefur keypt húsið við Hrólfsskálavör 2 á Seltjarnarnesi. Davíð er einn af stofnendum hugbúnaðarfyrirtækisins Unity og hefur starfað mikið...
Endurbætur og viðhaldsframkvæmdir eru að hefjast á Félagsheimilinu á Seltjarnarnesi og verður húsið lokað á meðan þær standa yfir. Athugað verður með nýtt rekstrarform áður...
– útsvar verður ekki hækkað – Útsvar verður ekki hækkað á Seltjarnarnesi. Útsvarið verður áfram 13,70 prósentustig sem er það lægst á landinu. Hallarekstur hefur...
“Viltu mjólk í kaffið,” spyr Iris Gústafsdóttir sem hefur starfrækt hársnyrtistofuna Salon Nes frá árinu 2005 að hún festi kaup á stofunni, þegar tíðindamann Nesfréttar...
– breyta þarf deiliskipulagi – Fyrirhugað er að heimila veitingaþjónustu í Ráðagerði. Um yrði að ræða veitingastað þar sem starfsemin verði ekki til þess fallin...
Frágengið er að Ríkissjóður Íslands hefur keypt Lækningaminjasafnið við Safnatröð 5 af Seltjarnarnesbæ, en húsið hefur staðið fokhelt um árabil. Það eru góð tíðindi. Sá...
– lýsing á breyttu aðalskipulagi og nýju deiliskipulagi til kynningar – Leikskólamálið er að komast í gang. Á síðasta ári voru kynntar hugmyndir um nýjan...
Fundargerð 141. fundar Veitustofnunar var á dagskrá síðasta fundi bæjarstjórnar Seltjarnarnesbæjar. Í bókum bæjarfulltrúa Samfylkingarinnar segir m.a. að einfalda fráveitukerfið á Seltjarnarnesi taki við skólpi...
Umhverfisnefnd Seltjarnarness veitti fjórar umhverfisviðurkenningar í október sl. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, sérstök verðlaun fyrir snyrtilega götumynd og...
Starfshópur sem Lilja Alfreðsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra skipaði, hefur komist að þeirri niðurstöðu að Nes á Seltjarnarnesi sé kjörinn framtíðarstaður fyrir Náttúruminjasafn Íslands m.t.t. nálægðar...
Útfærsla að breytingum á bílastæðum næst Hagkaup liggur nú fyrir. Verkið var unnið í tengslum við nýjan göngustíg og bætt öryggi vegfarenda um Eiðistorg. Þessi...