Ráðagerði selt
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
HVERFAFRÉTTIR
Bæjarráð hefur ákveðið að selja Ráðagerði. Tilboð í húseignina var lagt fram á fundi ráðsins nýlega. Bæjarráð tók jákvætt í hugmyndir kaupanda og bæjarstjóra var...
Ákveðið hefur verið að Náttúruhús rísi á Seltjarnarnesi. Kjarni þess yrði bygging sem kennd er við Lækningaminjasafnið og stendur ófullgerð á safasvæði Nessins. Hún er...
Úff það sem ég hef ekki gert af mér á nesinu, segir Guðmundur Ingi Hjartarson eigandi Netheims og Seltirningur í húð og hár. Guðmundur Ingi...
Rótarý er alþjóðleg hreyfing fólks sem hvetur til góðvildar og friðar í heiminum. Hreyfingin stendur fyrir mannúðar- og menningarstarfi, bæði alþjóðlega og í nærumhverfinu. Hreyfingin...
Ruslagámar eða svokallaðir grenndargámar sem komið var fyrir á sínum tíma við verslunarmiðstöðina Eiðistorg hafa verið fjarlægðir. Ákvörðun um að fjarlægja gámana var tekin vegna...
Nýlega fór í loftið vefsíðan Gróttubyggð, www.grottubyggd.is. Eins og flestir Seltirningar vita stendur til að reisa nýtt hverfi nyrst á Seltjarnarnesi, næst Gróttu, þar sem...
Rekstur bæjarins var undir áætlunum á fyrstu sex mánuðum ársins. Skatttekjur námu 1.771 milljónum og voru 46 milljónum undir áætlun. Þrátt fyrir halla er niðurstaðan...
„Ég veit ekki hvort þú trúir því en það líða oft margir dagar án þess að ég fari inn fyrir Eiðistorg,” segir Sigurveig eða Siddý...
Eiðistorg er á mörkum Reykjavíkur og Seltjarnarness og dregur nafn sitt af býlinu Eiði sem stóð skammt frá þar sem Eiðistorg er nú. Býlið varð...
Á vordögum var ákveðið að samtvinna sumarnámskeið Seltjarnarnesbæjar og Gróttu í sumar og gekk samstarfið vonum framar. Þátttakendur á námskeiðunum sækja gjarnan blöndu af námskeiðum...
Lindabrautin á Seltjarnarnesi verður malbikuð í sumar og verður byrjað í næstu eða þarnæstu viku. Einnig átti að malbika Nesveginn í sumar en bæjaryfirvöld hafa...
Snemma dags, 25. júní sl. kl. 07.15, lögðu 17 kaffikarlar af stað í Skagarfjarðarferð frá Seltjarnarneskirkju. Var þetta árleg dagsferð kaffiklúbbsins, karla 67 ára og...