Framkvæmdir við Gróttubyggð hefast í haust
Gert er ráð fyrir að bygging hins nýja hverfis á landi Bygggarða hefjist með haustinu eða í ágúst eða september á þessu ári. Þegar er...
HVERFAFRÉTTIR
Gert er ráð fyrir að bygging hins nýja hverfis á landi Bygggarða hefjist með haustinu eða í ágúst eða september á þessu ári. Þegar er...
Ný bæjarstjórn á Seltjarnarnesi kom saman til fyrsta fundar eftir kosningar miðvikudaginn 8. júní. Á fundinum var meðal annars kosið í embætti forseta bæjarstjórnar, skipað...
Kristjana Hrafnsdóttir hefur verið ráðin skólastjóri Grunnskóla Seltjarnarness frá 1. ágúst 2022. Kristjana hefur starfað við skólann sl. 21 ár og þar af sem aðstoðarskólastjóri...
Þór Sigurgeirsson verður bæjarstjóri á Seltjarnarnesi. Hann tekur við af Ásgerði Halldórsdóttur sem látið hefur af störfum eftir 20 ára starf í bæjarstjórn, þar af...
Aðalfundir deilda og ráða Íþróttafélagsins Gróttu fóru fram, þriðjudaginn 26. apríl og fóru þeir fram í hátíðarsal félagsins. Guðmundur Sigurbergsson formaður UMSK hélt um fundarstjórnina...
Vestursvæðin á Seltjarnarnesi og friðlandið í Gróttu verða áfram opin umferð gangandi fólks árið um kring. Grótta sjálf verður þó lokuð á varptíma eins og...
Skipulags- og umferðarnefnd Seltjarnarnesbæjar hefur samþykkt umsókn Gróttubyggðar ehf. um að rífa megi byggingar við Bygggarða 3, þar sem Áhaldahús Seltjarnarnesbæjar var staðsett árum saman....
Nýverið var tekin ákvörðun um að festa kaup á nýjum flygli inn í sal Tónlistarskólans en ríflega þrjátíu ár er síðan að núverandi konsertflygill var...
Tekist var á um reikninga bæjarsjóðs á fundi bæjarstjórnar 27. apríl sl. Alls varð 566 milljóna króna halli á A-hluta rekstri Seltjarnarness árið 2021. Þetta...
— segir Þórdís Erla Zoëga bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 — Þórdís Erla Zoëga myndlistarmaður var útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2022 við hátíðlega athöfn á Bókasafni Seltjarnarness föstudaginn...
– segja þau Hildur María og Steinar Thor sem bæði leika í Langelstur að eilífu í Gaflaraleikhúsinu – Tveir Seltirningar taka þátt í barnaleikritinu Langelstur...
Nýtt strætóskýli hefur verið tekið í notkun við Íþróttamiðstöðina við Suðurströnd. Ekkert skýli hefur verið við stoppistöðina í um tvö ár en gamla skýlið fauk...