Category: SELTJARNARNES

Gert við sjóvarnargarðinn

Nú standa yfir viðgerðir á sjóvarnargarðinum við Norðurströnd á Seltjarnarnesi, rétt hjá hákarlahjallinum. Heildarlengd sjóvarna sem verða endurnýjaðar er um 220 metrar.   Að sögn...

Lionsklúbburinn gefur hljóðkerfi

Lionsklúbbur Seltjarnarnes færði Seltjarnarneskirkju að gjöf nýtt hljóðkerfi fyrir kirkjuna í guðsþjónustu 24. nóvember, kerfið hefur þegar verið tekið í notkun.  Bragi Ólafsson formaður afhenti...

Seltjarnarnesbær sýknaður

– af kröfu ríkisins vegna lækningaminjasafnshússins – Seltjarnarnesbær þarf ekki að greiða fyrir húsið sem kennt er við Lækningaminjasafn á Seltjarnarnesi. Héraðsdómur Reykjavíkur hefur sýknað...

Nýr kafli í sögu Seltjarnarness

Laugardaginn 21. september var rekinn endahnútur á mikið íþróttaafrek á knattspyrnuvellinum við Suðurströnd. Meistaraflokkur Gróttu skipaður ungum leikmönnum stóð uppi sem sigurvegari í næst efstu...

Umhverfisviðurkenningar 2019

Miðvikudaginn 16. október s.l. veitti Umhverfisnefnd Seltjarnarness fjórar umhverfisviðurkenningar. Að þessu sinni voru veittar viðurkenningar fyrir garð ársins, tré ársins, endurbætur á lóð og endurbætur...

Enn er halli á rekstrinum

Enn er halli á rekstri Seltjarnarnesbæjar. Þetta kemur fram í yfirlit yfir rekstur Seltjarnarnesbæjar birtur hefur verið á heimasíðu bæjarins. Rekstur bæjarins var talsvert undir...