Category: SELTJARNARNES

Soroptimistasystur á Bessastöðum

Af tilefni fjörtíu ára afmælis Soroptimistaklúbbs Seltjarnarness bauð Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson Soroptimistasystrum til móttöku á Bessastöðum þann 5. október síðastliðinn. Klúbburinn var stofnaður...

Áttunda nikkuballið á Nesinu

Ungmennaráð Seltjarnarness hélt á dögunum Nikkuballið í áttunda sinn. Nikkuballið er einn af stóru viðburðunum sem Ungmennaráðið stendur fyrir. Ballið er haldið árlega við Smábátahöfn...

Leikskóli á grænni grein

Nemendur og starfsfólk Leikskóla Seltjarnarness fengu á dögunum afhentan nýjan Grænfána í fjórða sinn, en þess má geta að Mánabrekka hafði áður fengið fánann þrisvar...

Merkja merka staði

Félagar í Lionsklúbb Seltjarnarnes hafa verið að setja upp staura og merki á Seltjarnanesi undanfarin ár þar sem gamlar varir og merkir staðir á Nesinu...

Nýr styrktarsamningur við Gróttu

„Sé fyrir mér aukið samfélagslegt hlutverk Íþróttafélagsins Gróttu,“ segir Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri. Á dögunum skrifaði Seltjarnarnesbær undir nýjan styrktarsamning við Íþróttafélagið Gróttu. Í samningnum segir...

Nína Dögg útnefnd bæjarlistamaður

Nína Dögg Filippusdóttir leikkona hefur verið útnefnd bæjarlistamaður Seltjarnarness 2017. Formaður menningarnefndar, Sjöfn Þórðardóttir, afhenti Nínu Dögg viðurkenninguna og verðlaunaféð við athöfn í Bókasafni Seltjarnarness...

Ljóskastarahús

Hafin er viðgerð á Ljóskastarahúsinu við Urð í Suðurnesi. Verkinu stjórnar Gísli Hermannsson yfirmaður umhverfissviðs Seltjarnarnesbæjar í samstarfi við Minjastofnun Íslands. Ljóskastarahúsið var byggt veturinn...